28.5.2009 | 10:28
8. Færsla
Dagurinn í gær og í dag fór í það að talsetja og setja inn effects. Í gær fengum við Ólaf Þ. og Einar Jóhann til að hjálpa okkur , þeir töluðu inn fyrir karlmannsraddirnar í trailernum. Það fór mikill tími í það að klippa og setja inn hljóðin, enda áttu þau að vera á réttum tíma. Við munum skila verkefninu eftir nokkrar klst.
Hópur 22
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2009 | 09:52
7. Færsla
Í gær gleymdum við að blogga; Við vorum mjög duglegar í gær að klippa verkefnið okkar þó niðurstaðan hafi ekki verið jafn góð og við vonuðumst til. Komumst að því að það er miklu meira vesen að gera svona verkefni en við héldum. Við talsetjum í staðin heil myndbrot úr kvikmyndum en sýnum bara eitt á kynningunni. Bókin er í prentun eins og er og allt virðist ætla að ganga upp.
hópur 22
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2009 | 23:28
6. Færsla
Það styttist í það að við eigum að skila verkefninu. Bókin er tilbúin og talsetningin byrjar á morgun. Í dag hittumst við uppi í skóla klukkan 8:30 og kláruðum bókina. Fórum svo eftir hádegi heim til Hjördísar og byrjuðum að velja atriðin sem við ætlum að talsetja. Á morgun verður byrjað að klippa og talsetja.
Hópur 22
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2009 | 10:58
5 .Færsla
Í dag hittumst við uppi í tölvustofu skólans klukkan hálf 10. Þar settum við upp bókina/bæklingin sem við ætlum að kynna ásamt myndbandi í verkefninu. Við byrjuðum á bókinni og ákváðum hvernig við ætlum að setja hana upp. Í dag hittum við líka Ingvar-sensei.
Hópur 22
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2009 | 13:14
4. Færsla
Miðvikudaginn 20.maí
Í dag hittumst við , hópur 22 , uppi í skóla kl 10:30 og færðum ljósmyndirnar sem við tókum í gær yfir í tölvu og völdum þær bestu til að nota í verkefninu. Í kvöld ætlum við að kanna myndir sem við ætlum hugsanlega að nota í talsetta kvikmyndasýnishornið okkar. Á föstudaginn verður næst talað við Ingvar-sensei og honum gefin skýrsla .
Hópur 22
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2009 | 00:53
3. Færsla
Í dag, þriðjudag, skelltum við stelpurnar okkur í heimsókn í Stúdíó Sýrland og litum á starfsemi þeirra. Páll nokkur, eða einn af gráfísku hönnuðum fyrirtækisins, sýndi okkur öll þrjú stúdíóin sem Stúdíó Sýrland notast við og fræddi okkur mikið um ýmsa tækni við að talsetja. Við vorum mjög heppnar og vorum vitni að talsetningu barnaefnisins 'Nýji skóli keisarans' sem sýndur er á Stöð 2. Okkur fannst þetta rosaleg upplifun og munum nýta okkur þessa heimsókn við vinnslu verkefnisins. Næsti fundur verður haldin á miðvikudag, 19.maí, klukkan hálf ellefu í réttarholtsskóla. Þar ætlum við að skipuleggja okkur betur og skoða myndirnar sem við tókum í heimsókninni.
-Hjördish
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2009 | 10:11
2. Færsla
Góðan daginn kæru samstarfsmenn!
Í dag fengum við elskulegan aðstoðarskólastjóra okkar, Jón Pétur Zimsen til þess að hringja í Stúdíó Sýrland til þess að fá tíma fyrir okkur til að koma í heimsókn og fylgjast með hvernig allt fer fram, starfsfólkið þar var afar viðkunnanlegt og við fengum tíma á morgun (19. maí) klukkan tíu.
Framtíðar plön fyrir daginn í dag er að finna spurningar til þess að spyrja starfsfólk Stúdíósins og undirbúa heimsóknina nánar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.5.2009 | 23:46
1.færsla
Mættum upp í skóla kl.10 og fengum að vita hvernig við eigum að gera verkefnið. Ingvar er umsjónarkennarinn okkar og erum allar afar sáttar með það. Eftir mikla umhugsun komumst við að þeirri niðurstöðu að fræðast um talsetningu mynda og talsetja sjálfar myndklippur. Næsti fundur verður næsta mánudag (17.maí) og við getum varla beðið.
Kveðja Valgerður & Hjördís.
Bloggar | Breytt 16.5.2009 kl. 01:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Af mbl.is
Innlent
- Kallað tvisvar út vegna elds í sama gámi
- Rúta valt á Þingvallavegi
- Myndir: Þrettándanum fagnað
- 148 þúsund mál á borði lögreglu
- Fleiri tilkynningar um ofbeldi barna í garð foreldra
- Einn fremsti stjórnmálamaður sem við höfum átt
- Fjármagnaði 250 augnaðgerðir
- Þung umferð í Reykjavík: Tveir bílar biluðu
- Vegagerðin svarar ekki ásökunum
- Braust inn hjá Hjálpræðishernum og stal fjármunum
Íþróttir
- Held að þú sért með mig á heilanum
- Þaggaði niður í áhorfendum (myndskeið)
- Mesta sigurgangan í 58 ár
- Sigurganga Skógarmanna heldur áfram
- Allt í hnút eftir sigur Hamars
- Mögnuð endurkoma AC Milan í grannaslagnum
- Skoraði loksins í keppninni
- KA/Þór styrkti stöðuna á toppnum
- Alfreð og Sandra best
- Bætir við enn einu tímabilinu
Viðskipti
- Hafa gefið út rafræn gjafakort fyrir 8,5 milljarða
- Áfengisrisar fengu á sig skell
- Vilja draga úr matarsóun
- Haustið fullbókað í jólaskreytingum
- Olíuríkið vill rafmagnsbíla
- Sameinað JBT Marel mætt í Kauphöllina
- Friðrik nýr sviðstjóri hjá Faxaflóahöfnum
- Stefnt að opnun í Vestmannaeyjum
- Bjartsýnn á rafmyntageirann á árinu 2025
- Kynna frumhönnun að hótelinu