18.5.2009 | 10:11
2. Færsla
Góðan daginn kæru samstarfsmenn!
Í dag fengum við elskulegan aðstoðarskólastjóra okkar, Jón Pétur Zimsen til þess að hringja í Stúdíó Sýrland til þess að fá tíma fyrir okkur til að koma í heimsókn og fylgjast með hvernig allt fer fram, starfsfólkið þar var afar viðkunnanlegt og við fengum tíma á morgun (19. maí) klukkan tíu.
Framtíðar plön fyrir daginn í dag er að finna spurningar til þess að spyrja starfsfólk Stúdíósins og undirbúa heimsóknina nánar.
Athugasemdir
Við <3 Single Ladies
Við <3 Ykkur Single Ladies
Við <3 Big Girls Remixið af Single Ladies
Við <3 Fat Boy Single Ladies
Diljá og Álfheiður (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 11:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.