27.5.2009 | 09:52
7. Færsla
Í gær gleymdum við að blogga; Við vorum mjög duglegar í gær að klippa verkefnið okkar þó niðurstaðan hafi ekki verið jafn góð og við vonuðumst til. Komumst að því að það er miklu meira vesen að gera svona verkefni en við héldum. Við talsetjum í staðin heil myndbrot úr kvikmyndum en sýnum bara eitt á kynningunni. Bókin er í prentun eins og er og allt virðist ætla að ganga upp.
hópur 22
Af mbl.is
Íþróttir
- Fimm úr Bestu deildinni í bann
- Ræddi við önnur félög en hjartað vildi heim
- Stórsigur hjá íslensku strákunum
- Ég vissi að ég væri tilbúinn
- Beint: Fyrsti blaðamannafundur Íslands á EM
- Kemur í ljós fyrir sumarfrí
- Þjálfari Finna hrósaði Sveindísi í hástert
- United undirbýr nýtt tilboð
- Arsenal tilkynnti markmanninn
- Loksins spilað á Hásteinsvelli
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.