3. Færsla

Í dag, þriðjudag, skelltum við stelpurnar okkur í heimsókn í Stúdíó Sýrland og litum á starfsemi þeirra. Páll nokkur, eða einn af gráfísku hönnuðum fyrirtækisins, sýndi okkur öll þrjú stúdíóin sem Stúdíó Sýrland notast við og fræddi okkur mikið um ýmsa tækni við að talsetja. Við vorum mjög heppnar og vorum vitni að talsetningu barnaefnisins 'Nýji skóli keisarans' sem sýndur er á Stöð 2. Okkur fannst þetta rosaleg upplifun og munum nýta okkur þessa heimsókn við vinnslu verkefnisins. Næsti fundur verður haldin á miðvikudag, 19.maí, klukkan hálf ellefu í réttarholtsskóla. Þar ætlum við að skipuleggja okkur betur og skoða myndirnar sem við tókum í heimsókninni.

-Hjördish

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hjördís , Ragnhildur,Sigurrós og Valgerður
Hjördís , Ragnhildur,Sigurrós og Valgerður

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband